
Veislumiðstöðin
Matreiðslumeistarinn Carl J. Johansen er hjartað í starfseminni en hann er mörgum að góðu kunnur fyrir snilldartakta þegar útbúa skal góða veislu. Enda hefur hann nálægt 40 ára reynslu sem matreiðslumaður og hefur því það yfirbragð sem reynslan ein getur gefið, hvort sem er að stjórna stórum veislum eða veita persónulega þjónustu í heimahúsi. Forsetar, þjóðhöfðingjar, ráðherrar og annað gott fólk hafa fengið að njóta matreiðslukunnáttu Carls, hér heima sem og erlendis. Matreiðsla Carls kristallast í skilningi á frábæru bragði, fersku hráefni og töfrandi framsetningu.
Sími: 517-0102 | Email:
Verði þér að góðu

Smáréttaborð
9 útgáfur af bragðgóðum og skemmtilegum útfærslum með ánægju að vopni.

Brúðkaup og árshátíð
Tveggja, þriggja, fjögurra eða fimm rétta og allt þar á milli.
Smáréttaborð 5
Einn af okkar vinsælu hollum kostum
Hunangsgljáðar perur með valhnetum og geitaosti
Kryddaðar Falafel bollur í líbönsku brauði
Maple- og appelsínu gulrótarspjót
Fylltar sætar kartöflur með feta, papriku og lauksamba
Ítalskt kínóa salat með trufflum og rósakáli
Ávaxta spjót með engiferi

Yndislegt frá upphafi til enda

Gunnþórunn Jónsdóttir
Við erum tilbúin að þjóna þér
Sími: 517-0102 | Email: