top of page

Brúðkaup Nr.1

Forréttur

Koníaksbætt sjávarréttasúpa með sólselju og kryddbrauði

---

Aðalréttur

Blóðbergskryddaður lambahryggur með fylltum kastaníu sveppi,

jarðeplum og rauðvínsgljáa

---

Ábætir

Frönsk súkkulaðiterta með rjómatopp ásamt ferskum og marineruðum berjum

Brúðkaup Nr.2

Forréttur

Hnetuhjúpaður og heitreyktur lax með sultuðu mango og ristuðum risarækjum

---

Aðalréttur

Hunangs og sesam gljáð Andabringa með appelsínusósu,

snöggristuðu rótargrænmeti og sætum kartöflutoppum

---

Ábætir

Baileys-skyrturn með bökuðum höfrum og blönduðum

ferskum berjum

Brúðkaup NR.3

Forréttur

Hindberjahjúpað íslenskt villisveppa-paté með ristuðu blóðbergi

og kryddbrauði

---

Aðalréttur

Hægeldað lambainnralæri með kraftmikillri soðsósu,

foundantkartöflum og bökuðu rótargrænmeti

---

Ábætir
Dönsk berjabaka með heimalöguðum vanilluís

bottom of page