Ferming Nr.1
Fermingarterta með áletrun
---
Amerísk súkkulaðiterta með ferskum jarðaberjum
---
Volg eplaterta með rjóma og kanil
---
Fersk peruterta með súkkulaðispæni
---
3 tegundir af veislusnittum (naut, lax, og kalkúnn)
---
Brauðterta með reyktum lax og rækjum
---
Heitur brauðréttur með skinku, sveppum og osti
---
Ferming Nr.2
Ferskt grískt salat með feta og ristuðum brauðteningum
---
Blandað sushi, nigiri bitar og maki rúllur
---
Kjúklingaspjót á Japanska vísu
---
Mini-snobb borgarar með Bearnaise og beikoni
---
Hnetuhjúpaður lax með sultuðu mangó og kókos
---
Steikarborð
Glóðarsteikt lambalæri eða hunangsgljáð
kalkúnabringa
---
Meðlæti: Ristaðir kartöflufleigar, sætkartöflugratin,
sveppasalat með hvítlauk og beikoni, eplasalat með möndlum, ristað rótargrænmeti, heitar og kaldar sósur.
---
Ferming NR.3
Heimagrafinn lax með sinnep og sólselju
---
Íslenskt villisveppapaté með hindberjahjúp
---
Ferskt grískt salat með feta osti og brauðteningum ---
Grillsteiktur kjúklingur með kartöflustráum
---
Nautasteik með steiktum lauk og heimalöguðu
remúlaði
---
Hægeldaður og hunangsgljáður hamborgahryggur
---
Meðlæti: kartöflusalat, sveppasalat með hvítlauk og beikoni,
eplasalat með ristuðum möndlum, blandað brauð, heitar og
kaldar sósur,
Ferming NR.4
Forréttur
Sherrý-bætt skógarsveppasúpa með rjómarönd
---
Steikarhlaðborð
Blandað ferskt sjávarréttasalat með melónum
---
Laxa-rósir með sólseljusósu
---
Valhnetuhjúpaður lax
---
Villikryddað og glóðarsteikt lambalæri
---
Romm-gljáðar kalkúnabringur
---
Meðlæti: Ristaðir kartöflufleigar, sætkartöflugratin,
sveppasalat meðhvítlauk og beikoni, eplasalat með möndlum, ristað rótargrænmeti, heitar og kaldar sósur.
(matreiðslumenn aðstoða við skurð)