Kaffihlaðborð nr.1
Heimalöguð amerísk súkkulaðiterta með ferskum jarðaberjum
Rjómaterta með bökuðum marsipanbotnum og ávaxtafyllingu
Skreittar brauðtertur með laxi og rækjum
Skreittar brauðtertur með skinku og spergli
Gómsætar nýjar kleinur
Flatkökur með hangikjöti
Blanda af úrvals formkökum
Heitur brauðréttur með skinku, spergli og sveppum
Kaffihlaðborð nr.2
Heimalöguð amerísk súkkulaðiterta með ferskum jarðaberjum
Rjómaterta með bökuðum marsipanbotnum og ávaxtafyllingu
Volg eplaterta með rjóma og kanil
Íslenskar pönnukökur með sykri
Flatkökur með hangikjöti
Blanda af gómsætum formkökum
Alvöru íslenskar kleinur
Heitur brauðréttur með skinku, spergli og sveppum
Kaffihlaðborð nr.4
Blandaðar veislu snittur
Íslenskar pönnukökur með rjóma og sultu
skonsur með taðreyktum silungi
Eplatertu bitar með rjóma og kanil
Sörur með stökkum botni
Danskir kransakökutoppar með ávöxtum
Franskir súkkulaðibitar með jarðaberjum